Starfsfólk 2

Starfsmenn Hagtaks hafa margra ára reynslu af framkvæmdum. Þetta er samhentur handvalinn kjarni sem hefur unnið vel saman í gegnum tíðina, bæði hjá Hagvirki hf og Hagvirki-Kletti hf við virkjanir, vegi og hafnargerð.

Hagtak hefur ávallt leitast við að virkja heimamenn á hverjum stað til að annast alla þá vinnu og þjónustu sem þeir geta lagt fram. Með því móti flytjum við aðeins með okkur nauðsynleg sérhæfð tæki, en leigjum önnur á staðnum.

Bergþór Jóhannsson
Forstjóri
Ásdís Aðalsteinsdóttir
Fjármálastjóri
Birgir Guðnason
Vélamaður
Valur Rafn
Heimasíða