Hagtak er verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1991. Höfuðstöðvar þess eru í Hafnarfirði en unnið er vítt og breitt um landið, ásamt verkefnum í Færeyjum.
Hagtak hefur tekið að sér alls kyns verkefni en hefur aðallega einbeitt sér að dýpkunar- og bryggjuframkvæmdum, einkum þar sem sprengja þarf neðansjávar.