Stjórnunarverkefni
Einnig annast fyrirtækið flókin stjórnunarverkefni, þar sem reynsla starfsmanna nýtist vel, svo sem við virkjanaframkvæmdir. Þá henta tæki fyrirtækisins vel til ýmis konar rannsóknarvinnu í höfnum. Til gaman má nefna að borpramminn Svartur var notaður sem kvikmyndatökupallur við mynd Clint Eastwood, Flags of our fathers.